Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1352796549

    Íþróttir-næring og lífstílsbreytingar
    ÍÞRÓ1LN01
    5
    íþróttir
    lífstíll, næring
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Í áfanganum er lögð áhersla næringu og lífstílsbreytingar. Nemendur fá að gera eigin þjálfunaráætlun, auk þess sem fjallað er um líkamleg og sálræn áhrif þjálfunar. Fjallað er um gildi reglulegrar og skipulagðrar líkamsþjálfunar og nemendum gerð grein fyrir ábyrgð á eigin líkama.
    ÍÞRÓ1LA01
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • æfingum og leikjum sem viðhalda og bæta tækni íþróttagreina.
    • alhliða líkams- og heilsurækt.
    • styrkjandi og mótandi æfingum fyrir helstu vöðva og liðamót líkamans
    • geri sér grein fyrir mikilvægi skipulagi þjálfunar.
    • skipulagningu eigin þjálfunar.
    • forsendum og áhrifum þjálfunar á leiginn líkama og heilsu.
    • orkuefnum kolvetni, próteini og fitu
    • áhrifum lífstílls á heilsu og álagssjúkdóma
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • nýta sér ýmsar leiðir til að stunda styrktarþjálfun
    • nýta sér ýmsar leiðir til að stunda þolþjálfun
    • geta útbúið sérsniðna þolþjálfunar áætlun sem hentar honum sjálfum
    • skilja hvaða þættir í eiginn lífstíl hafa áhrif á heilsu.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • sýna frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum sem varða þjálfun á eiginn líkama
    • útbúa sérsniðna styrktar áætlun sem hentar honum sjálfum
    • útbúa sérsniðna þolþjálfunar áætlun sem hentar honum sjálfum
    • geta breytt eiginn lífstíl ef þörf er á.
    • geta valið og hafnað ákveðnum matartegundum vegna hollustugildis.
    100% mæting, virkni og áhugi