Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1410465184.2

    Landafræði með áherslu á Norðurlönd
    LAND1NL03
    3
    landafræði
    Norðurlöndin
    Samþykkt af skóla
    1
    3
    Ný menntastefna er höfð til grundvallar og grunnþættir menntunar eru hafðir að leiðarljósi. Fjallað verður um staðsetningu Norðurlanda á jarðarhvelinu, höfuðborgir, móðurmál og áhugaverða staði.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • Norðurlöndunum
    • Höfuðborgum
    • Móðurmáli sérhvers lands
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • Að geta bent á Norðurlönd á hnattlíkani eða í kortabók
    • Að geta sagt frá nokkrum þekktum stöðum á Norðulöndum
    • Nefna höfuðborgir þeirra
    • Að þekkja blæbrigði milli móðurmála
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • Taka þátt í umræðum um Norðurlöndin
    • Beita þekkingu sinni og fróðleik í umræðum
    Námsmatið getur verið fjölbreytt og einstaklingsmiðað, s.s. leiðsagnarmat, jafningjamat, verkefnaskil, virkni í kennslustundum, mæting, sjálfsmat, ástundun og lokapróf. Regluleg endurgjöf er frá kennara á vinnuframlag nemenda og verkefnaskil.