Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1412860476.84

    Enska, grunnstoðir
    ENSK1LR05
    21
    enska
    lestur, ritun, tjáning og hlustun
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    SS
    Í áfanganum er lögð megináhersla á lestur, ritun og tjáningu.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • einföldum textum á ensku
    • helstu málfræðireglum í ensku
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • skilja almennan texta í ritaðu mái
    • að tjá sig á ensku við sem fjölbreyttastar aðstæður
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • eiga í samskiptum á ensku
    Lögð verður áhersla á fjölbreytt námsmat. Metin verða verkefni af ýmsu tagi sem nemendur leysa í kennslustundum og/eða heima.