Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1424102995.26

    Tölvuuppsetning frá grunni
    TÖUS1UB05(SS)
    1
    Tölvuuppsetningar
    , Uppsetning stýrikerfis og bilanaleit
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    SS
    Í áfanganum er kennt hvernig tölva er sett saman frá grunni. Nemendur setja upp stýrikerfi og forrit, skoða forrit til að leita að bilunum og laga þær og finna rekla o.fl. Kannað er hvaða minni, skjákort og harður diskur passa saman við uppfærslu.
    Eingar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • samsetningu tölva frá grunni
    • hvaða minni, skjákort og harður diskur passa saman við uppfærslu
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • setja upp stýrikerfi og forrit
    • að skoða forrit til að leita að bilunum og laga þær
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • átta sig almennt á uppbyggingu tölva, geta sett upp helstu forrit og stýrikerfi og greint og brugðist við bilunum eða villum í kerfinu
    Lögð verður áhersla á fjölbreytt námsmat. Metin verða verkefni af ýmsu tagi sem nemendur leysa í kennslustundum og/eða heima.