Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1434130249.53

    Möppugerð 3 - Námsumsókn
    MAPP3NU01
    1
    Möppugerð
    gerð námsumsóknar
    Samþykkt af skóla
    3
    1
    Í áfanganum fullvinna nemendur ferilmöppu og skrifa námsumsókn. Nemendur skoða verkefni sín með kennara sem veitir ráð um val á verkum með það fyrir augum sýna sem best styrk, þekkingu, leikni og hæfni hvers nemanda.
    MAPP1FM01
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • mismunandi leiðum til að setja fram upplýsingar og myndir af verkum í ferilmöppu
    • hvernig hægt er að byggja upp umsókn um aðgang að frekara námi
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • velja leið og miðil fyrir ferilmöppu sem hæfir verkum hans og persónuleika
    • setja fram upplýsingar um námsferil og koma listrænni sýn sinni og getu á framfæri
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • útbúa heildstæða ferilmöppu sem kallar fram styrk og listræna sýn
    • skrifa umsókn um áframhaldandi nám þar sem bæði persónulegur styrkur hans og væntingar til framtíðar koma fram