Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1439557023.86

    Afreksíþróttir
    AÍÞR2AÍ02
    2
    Afreksíþróttir
    Afreksíþróttir
    Samþykkt af skóla
    2
    2
    Í áfanganum kynnast nemendur umhverfi afreksíþróttamannsins og fá að æfa við framúrskarandi aðstæður undir stjórn hæfra þjálfara. Aðalmarkmiðið er að nemandinn hafi möguleika á að bæta sig sem afreksíþróttamaður.
    Staðfesting frá íþróttafélagi á að nemandinn sé afreksíþróttamaður og æfi sem slíkur hjá viðkomandi félagi.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • umhverfi afreksíþróttamanna
    • grunnviðmiðum afreksþjálfunar
    • lífsstíl afreksíþróttamanna
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • undirbúa sig á réttan hátt fyrir keppni
    • bæta tækni sína í viðkomandi íþrótt
    • nýta sér mismunandi aðferðir (leikstíl) í viðkomandi íþrótt
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • skipuleggja tíma sinn sem afreksíþróttamaður samhliða námi
    • setja sér raunhæf markmið sem eru í samræmi við þekkingu og leikni í viðkomandi íþrótt
    • iðka og keppa í viðkomandi íþrótt sem afreksíþróttamaður
    • beita sjálfstæðum vinnubrögðum sem styðja vel við að vera afreksíþróttamaður
    Greinargerð, ástundun og vinnuframlag