Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1450265709.52

    Íþróttagrein - Ólympískar lyftingar
    ÍÞRG3ÓL02(FB)
    43
    íþróttagrein
    Ólympískar lyftingar
    Samþykkt af skóla
    3
    2
    FB
    Nemendur læra grunnatriði ólympískra lyftinga og öðlast grunnfærni í greininni. Megináhersla á tæknikennslu.
    ÍÞRF2ÞB05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • allri grunntækni ólympískra lyftinga
    • notkun á búnaði (lóð, stangir, skór, belti)
    • skipulagi þjálfurnar í ólympískum lyftingum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • helstu tækniatriðum ólympískra lyftinga
    • kennslu grunnatriða í ólympískum lyftingum
    • undirbúa æfingar í ólympískum lyftingum
    • sjá um æfingar og þjálfun í ólympískum lyftingum
    • kenna grunntækni í ólympískum lyftingum
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • skipuleggja æfingaáætlun
    • kenna byrjendum undirstöðuatriði ólympískra lyftinga
    • gera einstaklingsmiðaða tímaseðla í ólympískum lyftingum
    • geta skipulagt og undirbúið þjálfun í ólympískum lyftingum
    Í áfanganum er verklegt lokapróf. Nemendur fá einkunn fyrir skil á tímaseðlum, æfingakennslu og kennslu í ólympískum lyftingum.