Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1451404056.46

    Uppsetning forrita og stýrikerfa
    USFS1ES03(SS)
    3
    Uppsetning forrita og stýrikerfa
    Einmenningsstýrikerfi
    Samþykkt af skóla
    1
    3
    SS
    Farið er í sögu einkatölvunnar og tíunduð öll þau helstu stýrikerfi sem verið hafa á markaðnum síðustu 20 árin. MS-Dos, Windows 3/95/98/ME/2000/XP/Vista/7 ásamt Open Source stýrikerfum eins og Ubuntu. Helstu notendaforrit skoðuð og uppsetning prófuð. Nemendur fá að reka sig á ýmis tæknileg vandamál sem upp geta komið þegar nýtt stýrikerf er sett upp, m.a. erfðleika með rekla, minni og stærð diska
    Eingar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • á sögu einkatölvunnar
    • hvernig einmenningsstýrikerfi virka
    • hvaða stillingar þarf að framkvæma við uppsetningu á einmenningsstýrikerfi
    • viðhald á uppsetningum einmenningsstýrikerfa
    • nettengingu einmenningsstýrikerfa
    • öryggismál er snerta einmenningsstýrikerfi
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • uppsetningu á stýrikerfum fyrir einmenningstölvur
    • uppsetningu á forritum fyrir helstu stýrikerfi einmenningstölva
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • setja upp einmenningstölvur frá grunni
    • framkvæma aðgerðir til að auka afköst vélbúnaðar og stýrikerfis
    • þjónusta útstöðvar á innra neti
    Lögð verður áhersla á fjölbreytt námsmat. Metin verða verkefni af ýmsu tagi sem nemendur leysa í kennslustundum og/eða heima.