Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1451985688.55

    Handmennt
    HAND3HS10(SB)
    1
    handmennt
    Handmennt og saumur
    í vinnslu
    3
    10
    SB
    Í áfanganum dýpka nemendur þekkingu sína úr fyrri áföngum. Þeir vinna stærri og meira krefjandi verkefni. Nemendur nýta þekkingu sína í eigin útfærslur og hönnun. Þjálfun fer fram í að nota viðeigandi áhöld og tæki. Einnig er kjörið að nota óhefðbundnar aðferðir. Nemendur þurfa að vinna með verklýsingar af verkefnum sínum og temja sér vönduð vinnubrögð og frágang. Vettvangsferðir og sýning á verkefnum eru hluti af áföngunum.
    HAND1HY05 og HAND2HS05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • grunnatriðum í prjóni, hekli, útsaumi og ýmsum textílaðferðum
    • ganga frá verkefnum
    • möguleikum sem eru fyrir hendi í ýmissi textílvinnu
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • nota grunnaðferðir í ýmsum textíl
    • nýta sér mismunandi hráefni í vinnslu ýmissa hluta
    • búa til vinnulýsingu
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • leita nýrra hugmynda til að iðka handmenntir
    • geta yfirfært hugmynd sína yfir í unninn hlut
    • útfæra verkefnin eftir vinnulýsingar
    • vanda frágang og vinnubrögð
    Mæting og virkni. Einkunn fyrir hvern hluta á fyrri helmingi annarinnar. Seinni helmingur, sem er eigin hönnun, er metin eftir umfangi erfiðleikastigi, vandvirkni og góðum vinnubrögðum