Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1486997133.01

    Vefforritun 2
    VFOR2JS05
    1
    Vefforritun
    Javascript
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    Rifjað verður upp HTML og CSS. Nemendur munu kynnast forritunarmálinu Javascript til að búa til gagnvirkar vefsíður. Breytur, gagnaskipan, föll, hlutir og fylki er meðal þeirra hugtaka sem farið verður yfir.
    VFOR1GR05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • HTML
    • CSS
    • Javascript
    • JQuery
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • leysa einföld forritunarvandamál með Javascript
    • nota Javascript til að gera vefsíðu gagnvirka
    • nota jQuery til að gera vefsíðu gagnvirka
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • vinna sjálfstætt
    • útfæra einföld reikniforrit með Javascript
    • útfæra gagnvirka vefsíðu frá grunni með HTML, CSS og Javascript
    Lögð er áhersla á fjölbreytt námsmat með leiðsögn. Námsmatið er í höndum kennara viðkomandi áfanga en þarf að fylgja þeim reglum sem kveðið er á um í skólanámskrá FS