Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1487431923.08

    Hemlar - læsivörn
    BVHE3HL01
    3
    Hemlar ökutækja
    Hemlar, læsivörn
    Samþykkt af skóla
    3
    1
    Farið er yfir algengar gerðir læsivarðra hemla. Skoðuð er virkni kerfanna og íhluta þeirra. Þjálfaðar eru aðferðir við eftirlit, prófanir og viðgerðir.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • vinnuhætti læsivarðra vökvahemla
    • algengum gerðum læsivarðra vökvahemla
    • einstaka íhlutum hemlakerfanna
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • skipta um eða gera við íhluti hemlakerfis
    • lofttæma vökvahemlakerfi
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • meta almennt ástand kerfisins
    • finna minniháttar bilanir
    Verklegt mat; nemandinn lýsir ýmsum gerðum, hlutverki og virkni læsivarðra hemla. Hann lýsir prófun læsivarðra hemlakerfa og helstu viðgerðaþáttum. Skriflegt mat; nemandinn leysir próf úr tæknilýsingu og viðgerðalýsingum læsivarðra hemlakerfa.