Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1492000270.08

    Efnisfræði í bílamálun
    BMEF2FV03
    2
    Efnisfræði í bílamálun
    Forvinna
    Samþykkt af skóla
    2
    3
    Lögð er áhersla á þjálfun nemenda í nauðsynlegri forvinnu við val á efnum miðað viðmismunandi undirlög og val á heppilegum útbúnaði sem verkefni krefjast hverju sinni. Áhersla er lögð á að framfylgt sé gildandi öryggisreglum og fyrirmælum framleiðenda um notkun efna og tækja.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • innihaldi mismunandi málningarvara
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • velja réttan búnað og efni til notkunar eftir leiðbeiningum framleiðanda (OEM)
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • greina undirlög, velja rétt efni og meðhöndlað þau í samræmi við opinberar öryggisreglur og leiðbeiningar efnisframleiðenda hverju sinni
    Vægi. Skriflegt mat áfangans 40%. Verklegt mat 40%. Ástundun 20%.