Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1492770483.7

    Litafræði í bílamálun
    BMLF2SL01
    4
    Litafræði í bílamálun
    Staðsetning litanúmera
    Samþykkt af skóla
    2
    1
    Farið yfir staðsetningu litanúmera í ökutækjum og merkingu þeirra. Farið yfir hvernig skuli finna litanúmer bifreiðar og vinnuferlið frá því þar til réttur litur hefur verið fundinn, blandaður og málning tilbúin til notkunar. Áhersla á að nemendur fari eftir fyrirmælum framleiðenda um notkun efna og tækja.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • öllum almennum þáttum litafræðinnar, áhrif lita og þátt þeirra í umhverfi og daglegu lífi
    • þeim grunni sem liggur að baki uppbyggingu litakerfa og lýsir eðlisuppbyggingu lita
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • gera litablöndur miðað við NCS-litakerfið
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • útskýra uppbyggingu litnúmeramerkingar framleiðenda ökutækja
    • lýsa niðurröðun lita í ákveðin mynstur byggð á NCS-litakerfinu
    Skriflegt mat 40%. Verklegt mat 40%. Ástundun 20%