Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1492788165.1

    Plast - viðgerðri
    BMPL3PV01
    2
    Plast - viðgerðir
    Undirvinna og málun
    Samþykkt af skóla
    3
    1
    Æfingar í að meta og framkvæma allar algengustu viðgerðir í samræmi við óskir verkkaupa. Verkefni við límingar, suðu og yfirborðsmeðhöndlun eftir því sem við á hverju sinni. Viðgerðir með UV-efnum og -aðferðum. Áhersla er lögð á að nemandinn fari eftir fyrirmælum framleiðenda um notkun efna og tækja.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • nýjustu gerðum plastefna sem notaðar eru af framleiðendum ökutækja hverju sinni
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • beita þeirri aðferðarfræði sem þarf til að framkvæma viðgerðir á plasthlutum sem eru í samræmi við gæðakröfur
    • nota þann tækjabúnað sem nauðsynlegur er til viðgerða plastefna, m.a. UV-tækni
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • leggja mat á gæði viðgerða á plasthlutum yfirbygginga
    Verklegt mat 50%. Ástundun 50%.