Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1492788376.02

    Teikning og hönnun
    BMTH2TH03
    3
    Teikning, hönnun og útfærsla
    Teikning, hönnun, útfærsla
    Samþykkt af skóla
    2
    3
    Farið yfir það vinnuferli að færa hugmynd að útfærslu með það að markmiði að vekja athygli í formi auglýsingar eða til skrauts. Nemendur læra að setja upp vinnuteikningar og útfæra eftir því sem markmið verkefnis gerir ráð fyrir hverju sinni.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • hugmyndafræði auglýsingagerðar
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • setja upp vinnuteikningar
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • teikna mynd með formun og uppsetningu á vinnuteikningu
    • sýnt að hann hefur formtilfinningu og skilning á flatarmáli og litameðferð
    Verklegt mat 80%. Ástundun 20%.