Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1492788516.0

    Teikning, hönnun og útfærsla
    BMTH2ÚT05
    4
    Teikning, hönnun og útfærsla
    Teikning, hönnun og útfærsla
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    Farið yfir það vinnuferli að útfæra hugmynd sem hafi að markmiði að vekja athygli, að auglýsa eða vera til skrauts. Æfingar í að setja upp vinnuteikningar og útfæra eftir því sem markmið verkefnis gerir ráð fyrir hverju sinni. Áhersla er lögð á góða umgegni.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • að útfæra hugmynd sem hafi að markmiði að vekja athygli, að auglýsa eða vera til skrauts
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • vinna sjálfur, eða í samstarfi með öðrum, að útfærslu sjálfstæðs verkefnis eða í samræmi við óskir verkkaupa
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • útfæra verkefni er hafi það að markmiði að flytja hugmynd eða teikningu í endanlega útfærslu
    • sýna að hann hafi tileinkað sér þá aðferðafræði sem svarar kröfum um form, liti og flatarmál að óskum verkkaupa
    Verklegt mat 80%. Ástundun 20%.