Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1492789437.62

    Spraututækni - mælingar
    BMSP2MT03
    6
    Spraututækni - grunnur
    Meðferð tækja og tæknibúnaðar
    Samþykkt af skóla
    2
    3
    Nemendur fara í heimsóknir á vinnustaði og kynna sér rekstur og meðferð tækja og tæknibúnaðar og gera grein fyrir reynslu sinni af slíkum heimsóknum. Þeir gera úttekt á sprautuklefa skólans og framkvæma nauðsynlegar mælingar til að fylgjast með virkni hans. Farið í vefleiðangur eftir sérstakri forskrift þar sem nemendur afla sér upplýsinga um tæknibúnað og efni.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • hvernig staðið er að upplýsingaöflun á Netinu
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • nota verkfæri og tæknibúnað sem beita þarf til viðhalds og viðgerða á yfirborði ökutækja
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • velja þann tæknibúnað sem við á og kunni skil á viðhaldi hans og öðru því sem að rekstri hans lýtur
    • framkvæma allar algengar mælingar eins og hluthitastig, loftstreymi og hreinleika lofts
    Skriflegt mat 40%. Verklegt 40%. Ástundun 20%