Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1361973226.59

  Sérnámskeið í sviðslistum
  SVIÐ3SN05_2
  None
  sviðslistir
  sérnásmkeið í einhverri grein sviðslista
  Samþykkt af skóla
  3
  5
  Námskeiðið er sérnámskeið í einhverri grein sviðslista. Lögð er áhersla á að nemendur nái færni í þeirri tilteknu grein. Sem dæmi um greinar sem gætu verið í boði eru dans, gjörningalist og ýmsir þættir kvikmyndagerðar, svo eitthvað sé nefnt. Leitað verður til sviðslistafólks sem eru að starfa á svæðinu um kennslu í áfanganum.
  SVIÐ2SS05
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • - uppruna og helstu einkennum viðkomandi listgreinar
  • - helstu þáttum vinnu viðkomandi listgreinar og skipulagningu hennar
  • - helstu kenningum sem að listgreininni snúa
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • ástunda og skipuleggja vinnu við viðkomandi listgrein
  • beita nokkrum þekktum aðferðum innan listgreinarinnar
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • taka þátt í umræðum og greiningum á verkum innan greinarinnar
  • skipuleggja grunnþætti vinnu viðkomandi listgreinar
  Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá.