Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1417007573.74

    Mataræði og heilsa, næring
    NÆRI2NH05
    8
    næringarfræði
    mataræði og heilsa, næring
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    Í áfanganum er fjallað um eftirfarandi efnisþætti: Mataræði mismunandi hópa, íþróttanæringarfræði, næring og sjúkdómar, nærringarráðgjöf og matarplön og aðferðafræði við rannsóknir á mataræði. Einnig verður lokið við kynningu á næringarefnum og fjallað um vítamín og steinefni.
    NÆRI1GR05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • mataræði mismunandi hópa (ungbarna, óléttra kvenna, grænmetisæta, íþróttafólks, aldraðra
    • tengslum mataræðis og sjúkdóma
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • útbúa matarplön fyrir fólk með ólíkar þarfir
    • framkvæma einfaldar rannsóknir á mataræði fólks
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • gefa öðrum einfaldar ráðleggingar um mataræði
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá.