Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1455472838.85

    Íslenska á fyrsta námsári: Málfræði, málnotkun, málsaga og bókmenntir
    ÍSLE2MM05(F)
    100
    íslenska
    málfræði, máltilfinning
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    F
    Málnotkun, setningafræði, hljóðfræði, málsaga og bókmenntir
    ÍSLE3SW03(S) og ÍSLE3MM05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • helstu hugtökum beygingarfræði og setningafræði
    • grunnhugtökum bókmenntafræði
    • ýmsum tegundum texta
    • málfræðihugtökum sem nýtast í tali og ritmáli
    • orðaforða sem nægir til að skilja íslenskt mál í ræðu og riti
    • framburði nútímaíslensku
    • staðbundnum mállýskum nútímaíslensku
    • sögu íslensks máls frá frumnorrænu til vorra daga og helstu breytingum sem orðið hafa á tungumálinu
    • norrænni goðafræði og hugmyndaheimi norrænna manna að fornu
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • að nýta málfræðihugtök og málfræðilegar upplýsingar til að efla eigin málfærni
    • að lesa sér til gagns og gamans texta, sem gera allnokkrar kröfur til lesenda, og skilja algengt líkingamál og orðatiltæki
    • að tjá sig í ræðu og riti svo að viðunandi geti talist
    • að beita helstu hugtökum bókmenntafræði á bókmenntatexta
    • að beita aðferðum hljóðfræði við að sýna almennan framburð
    • að greina mállýskur og segja hvar þær tíðkast
    • að nota og skilja blæbrigðaríkt mál og ríkulegan orðaforða
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • beita skýru, lýtalausu og blæbrigðaríku máli í ræðu og riti
    • túlka og meta atburðarás og persónur í bókmenntum eða annars konar frásögnum
    • styrkja eigin málfærni og nám í erlendum tungumálum, til dæmis með því að nýta málfræðiupplýsingar í handbókum
    • vinna að skapandi verkefnum í tengslum við námsefnið og sýna tilbrigði í málnotkun
    • taka þátt í málefnalegum umræðum, byggja upp skýra röksemdafærslu, tjá afstöðu og efasemdir um efnið og komast að niðurstöðu
    skriflegar æfingar frammistaða í tímum og ástundun misserispróf