Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1490897138.0

    Fargjaldaútreikningur og farbókunarkerfi
    FABÓ4SF05(SF)
    1
    Farbókanir og fargjaldaútreikningur
    Fargjaldaútreikningur og farbókunarkerfi
    Samþykkt af skóla
    4
    5
    Nemendum er kenndur grunnútreikningur og túlkun á mismunandi fargjöldum. Ennfremur er þeim kynnt útgáfa farseðla og annarra tengdra skjala. Farbókunarkerfið AMADEUS fyrir pakkaferðir og flugbókanir er kynnt og nemendur vinna verkefni sem byggja á þessum kerfum.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • reglum og útreikningum fargjalda.
    • útgáfu flugfarseðla.
    • fjarskiptatækni og bókunarkerfum flugfélaga og ferðaskrifstofa.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • reikna út fargjöld.
    • gefa út flugfarseðla.
    • leita upplýsinga og framkvæma einfaldar bókanir á grundvelli þeirra.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • vinna sjálfstætt við farbókanir hjá ferðaskrifstofu eða söluskrifstofu flugfélags.
    • geta aflað sér aukinnar reynslu og tekist á við frekara nám í ferðaþjónustu.
    Skriflegt og verklegt lokapróf sem reynir á þekkingu og leikni í útreikningi fargjalda og framkvæmd farbókana.