Það kom upp villa senda inn  Áfangi

  Áfangi Nánari upplýsingar


  Búið til: 1492523328.51

  Samskeyting - skörun ytra byrðis
  BIFS2SS01
  4
  bifreiðasmíði
  SAMS
  Samþykkt af skóla
  2
  1
  Umskipti og samskeyting yfirbyggingahluta, svo sem hurðarbyrði, og ásetning sparnaðarhluta neðan á hurðarbyrði. Taka sundur og setja saman burðarvirkishluta, svo sem hurðarstafi, sílsa eða rúðuramma.
  Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
  • hvernig ganga skal frá verki samkvæmt viðurkenndum vinnsluaðferðum eða í samræmi við kröfur ýmissa framleiðenda ökutækis ( OEM )
  Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
  • taka sundur og setja saman burðarvirkishluta
  Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
  • skipta um og skeyta saman yfirbyggingahluta og ytri klæðnin gar með hlífðargassuðu, mótstöðusuðu, koparsuðu og límingu
  • taka sundur og setja saman burðarvirkishluta, svo sem hurðarstafi, sílsa eða rúðuramma með hlífðargassuðu eða mótstöðusuðu
  Verklegt mat 80%. Ástundun 20%.