Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1608551819.69

    Íþróttir með áherslu á útiíþróttir
    HREY1ÍÚ01
    15
    Hreyfing
    Íþróttir og útivist
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Áfanginn miðar að því að kynna hinar ýmsu útiíþróttir fyrir nemendum, má þar sem dæmi nefna golf, blak, fótbolta, körfubolta, hjólabretti, skauta, gönguskíði, hjólreiðar og klettaklifur. Ávallt er leitast við að vinna með getu og áhugasvið nemenda.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • mismunandi tegundum útiíþrótta og þess búnaðar sem þarf
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • stunda íþróttir utandyra, hvort heldur einn eða í félagskap með öðrum
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • njóta almennrar útivistar með íþróttatengdu ívafi
    Einstaklingsmiðað námsmat - símat, betur útfært í einstaklingsnámskrá