Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1615200940.58

    Markaðssálfræði
    SÁLF3MS05
    36
    sálfræði
    Markaðssálfræði
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    Við erum öll bæði neytendur og sölumenn. Í áfanganum er sjónarhorn neytenda og söluaðila skoðað Nemendur munu öðlast skilning á sálfræðilegum hugtökum tengdum hegðun neytenda. Fjallað um áhrif sálfræðikenninga á viðskipti og markaðsfræði. Skoðum þær aðferðir sem fyrirtæki og félagasamtök nota til þess að ná til neytenda. Hvaða þekkingu er mikilvægt fyrir okkur að búa yfir þegar við tökum ákvarðanir og hvernig markaðurinn hefur áhrif á hegðun okkar, viðhorf og jafnvel gildi. Hvaða tæki notum við til þess að hafa áhrif á ákvarðanir annarra.
    SÁLF2IN05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • • metið tenginguna á milli markaðsfræði og sálfræði
    • • læra hvernig sálfræðikenningar hafa áhrif á markaðsetningu
    • • öðlast grundvallarþekkingu í ákvarðanatöku neytenda
    • • skilja hvernig markaðslögmálið mótar sýn okkar á heiminn
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • • öðlast grundvallarfærni í markaðsrannsóknum
    • • geta beitt sálfræðikenningum í tengslum við markaðsfræði
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • • öðlast grundvallarfærni í markaðslögmálum
    • • skilning á þeim sálfræðilegu kenningum sem hafa áhrif á markaðsfræði og eru til þess fallnar að hafa áhrif á hegðun neytenda
    • • búa yfir verkfærakistu sálfræðilegra aðferða sem nýtast við markaðsetningu
    • • skilja hvernig markaðurinn hefur áhrif á hegðun okkar, viðhorf og jafnvel gildi
    Leiðsagnamat