Það kom upp villa
senda inn
Áfangi
Áfangi Nánari upplýsingar
Veður- og jöklafræði
jöklafræði, veðurfræði
Í áfanganum er farið yfir grunnatriði veður- og jöklafræði. Grunnhugtök veðurfræðinnar og jöklafræðinnar kynnt.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- veðurfræði og jöklafræði
- grunnhugtökum í veður- og jöklafræði
- eðlisþáttum veður- og jöklafræðinnar
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- nýta sér þekkingu til skilnings á breytilegum veðuraðstæðum
- nýta sér þekkingu til skilnings á aðstæðum á jökli
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- ferðast á öruggan hátt á jökli og til fjalla
- undirbúa ferðir með tilliti til aðstæðna á jökli og veðurs
- miðla upplýsingum um veður og aðstæður á jökli til þátttakenda í ferð
Símat með áherslu á leiðsagnarmat sem byggir á vinnu nemenda. Ferilbók í tengslum við verk- og vinnustaðanám þar sem við á.