Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1329307005

    Inngangur að tölvunotkun og upplýsingatækni
    UPPT1UT04
    1
    upplýsingatækni
    tölvunotkun, upplýsingamennt
    Samþykkt af skóla
    1
    4
    Í þessum áfanga er lögð áhersla á að kenna notkun á tölvum og forritum sem nýtist nemendum sem best í framhaldskólanámi. Sérstök árhersla verður lögð á Open Office sem er frír hugbúnaður. Kennt verður á ritvinnslu, töflureikni, glærukynningu og myndagerð sem nýtist nemendum í framhaldskólanámi.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • þeim möguleikum sem Open Office býður upp á
    • ritvinnslu, töflureikni, glærugerð og stuttmyndagerð
    • reglum um ritstuld
    • skiplagningu í tölvunni
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • nota Open Office með þeim forritum sem nýtist þeim í framhaldskóla
    • nota ritvinnslu, töflureiknir og glærugerð nýstist nemanda í framhaldsskóla
    • vinna stuttmyndir
    • að vinna verkefni samkæmt viðurkenndum reglum
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • setja upp verkefni og ritgerðir á ritvinnsluformi eftir viðurkenndum aðferðum
    • gera verkefni þar sem nemandi notar formúlur, jöfnur og setur upp gröf í töflureikni
    • geta sett upp kynningu með glærugerð
    • geta gert verkefni með stuttmyndagerð
    Leiðsagnarmat þar sem vinna nemanda er metin jafnóðum allan námstimann. Til grundvallar matinu eru eftirfarandi þættir: Námsmat í áfanganum byggir á fjölbreyttum verkefnum úr ólíkum efnisþáttum. Einstaklinsverkefnum og hópverkefnum.