Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1352797046

    Íþróttir-markmið og þjálfunaráætlanir
    ÍÞRÓ1MÞ01
    6
    íþróttir
    markmiðasetning, þjálfunaráætlanir
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Í áfanganum er lögð áhersla markmiðsetningu. Bæði verður unnið með skammtíma-og langtímamarkmið. Nemendur fá að gera eigin þjálfunaráætlun til lengri og skemmri tíma sem byggist á þekkingu um þol, styrk og liðleika úr fyrri áföngum. Lögð er áhersla á að nemendur fái tækifæri til að stunda fjölbreytta þjálfun. Farið verður yfir lífsstílsbreytingar
    ÍÞRÓ1LN01
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • æfingum og leikjum sem viðhalda og bæta tækni íþróttagreina.
    • alhliða líkams- og heilsurækt.
    • styrkjandi og mótandi æfingum fyrir helstu vöðva og liðamót líkamans.
    • geri sér grein fyrir mikilvægi skipulagi þjálfunar.
    • skipulagningu eigin þjálfunar til lengri og skemmri tíma
    • forsendum og áhrifum þjálfunar á eiginn líkama og heilsu.
    • markmiðasetningum til lengri og skemmri tíma
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • nýta sér ýmsar leiðir til að stunda styrktarþjálfun
    • nýta sér ýmsar leiðir til að stunda þolþjálfun
    • skilja hvaða þættir í eiginn lífstíl hafa áhrif á heilsu.
    • markmiðasetningu sem tekur til hreyfingar og mataræðis
    • sýna frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum sem varða þjálfun á eiginn líkama
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • sýna frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum sem varða þjálfun á eiginn líkama
    • útbúa sérsniðna styrktar áætlun sem hentar honum sjálfum til lengri tíma
    • útbúa sérsniðna þolþjálfunar áætlun sem hentar honum sjálfum til lengri tíma
    • geta breytt eiginn lífstíl ef þörf er á
    • geta valið og hafnað ákveðnum matartegundum vegna hollustugildis með tilliti til markmiða sinna
    100% mæting, virkni og áhugi