Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1364996717.11

    Ferðanáttúrufræði
    FENÁ1SS05
    None
    Ferðanáttúrufræði
    Jarðfræði, dýralíf, gróðurfar, örnefni
    í vinnslu
    1
    5
    Nemendur kynnist náttúru heimabyggðar; lífríkinu, gróðri og dýrum; náttúruöflunum, jörð, hafi og veðri. Nemendur þjálfist í að miðla þekkingu sinni til ferðamanna. Nemendur tileinki sér virðingu fyrir náttúrunni.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • jarðmyndunum á Reykjanesskaganum
    • örnefnum á svæðinu
    • dýralífi svæðisins
    • gróðurfari og jurtategundum svæðisins náttúruvernd
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • að greina í sundur jarðmyndir
    • að nafngreina helstu plöntur á svæðinu
    • að nafngreina helstu fugla svæðisins
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • upplýsa ferðamenn um náttúru svæðisins
    • umgangast náttúruna af virðingu
    Notast er við fjölbreytt námsmat sem tekur mið af þekkingu, leikni og hæfni nemandans og felst í skriflegum og munnlegum verkefnum svo og vettvangsferðum.