Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1367125509.0

    Lýðheilsa á starfsbraut
    LÝÐH1HR02
    5
    lýðheilsa
    hreyfing og lýðheilsa - verklegt
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    Áfanginn er eingöngu verklegur og eru tvær kennslustundir á viku. Kennslustundir fara fram utandyra fyrstu vikurnar en síðan inni í íþróttasal. Í fyrri kennslustundinni eiga nemendur að velja sér hreyfingarform og stjórna sinni þjálfun sjálfir og í seinni kennslustundinni velur kennarinn og stjórnar tímanum.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • nauðsyn þess að hreyfa sig reglulega
    • að undirbúa hreyfitíma sinn sjálfur
    • að bera ábygð á heilsu sinni
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • skipuleggja æfingatíma sinn (upphitun, aðalhluti og niðurlag)
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • bera ábyrgð á skipulagi og framkvæmd eigin hreyfingar í kennslustundum
    Áfanginn er eingöngu verklegur og þurfa nemendur að standast mætingarkröfur hans til að standast. Áfanginn er metinn: Lokið/Ólokið.