Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1369930346.08

    Boltaíþróttir
    ÍÞRÓ1BÍ01
    2
    íþróttir
    boltaíþróttir, líffræði hreyfingar
    Samþykkt af skóla
    1
    1
    Í þessum áfanga er megináherslan á að nemendur fræðist, kynnist og geti tileinkað sér ýmsar boltaíþróttir Þekki mikilvægi hreyfingar á líkama og sál þ.e hvað gerist líffræðilega þegar þeir hreyfa sig.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • boltaíþróttum almennt
    • helstu reglum hverrar íþróttar svo þeir geti stundað og haft gaman af
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • leika boltaíþrótt að eiginvali svo þeir geti spilað og skilið íþróttina
    • skilja hugtök í þeirri boltaíþrótt sem þau velja sér
    • spila valda boltaíþrótt án kennarar eða þjálfara sér til ánægju og yndisauka
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • geta skipulagt æfingu í boltaíþrótt að eiginvali
    • skipuleggja, skilja og stunda ákveðna boltaíþrótt að eiginvali
    • geta stundað boltaíþrótt að eiginvali sér til ánægju
    Er tvíþætt. Í fyrsta lagi verður metið vinnuframlag nemenda, sem svo aftur ræðst af þátttöku þeirra og virkni í öllu starfi v/ áfangann. Í öðru lagi byggir matið á að nemendur skilji reglur og geti stundað boltaíþrótt að eiginvali sér til heilsuræktar og ánægju. Þættirnir eru lagðir að jöfnu.