Úrtaksfræði, öryggisbil, framsetningar og prófanir á núlltilgátum um meðaltöl, fervik, hlutföll, miðgildi o.s.frv.
STÆR2TÖ05(31)
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Úrtaksfræði
Öryggisbilum í kringum meðaltal
Prófunum núlltilgáta með ýmsum aðferðum
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Setja fram og prófa núlltilgátur
Nota algeng forrit, svo sem töflureikna, til að prófa núlltilgátur.
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Velja úr mismunandi aðferðum við tilgátuprófun eftir því hvers eðlis fyrirliggjandi gögn eru. ...sem er metið með... verkefnum og prófi
Nýta mismunandi aðferðir við val á úrtaki eftir eðli rannsóknar. ...sem er metið með... verkefnum og prófi
nýta þekkingu sína og leikni til að leysa verkefni, sem eru sambærileg en ekki þau sömu og hann hefur áður leyst, ...sem er metið með... verkefnum, þar sem reynir á innsæi
Námsmat með áherslu á leiðsagnarmat er í höndum og á ábyrgð kennara.