Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1401103471.52

    Stærðfræði 1 á starfsbraut
    STÆR1SI05
    15
    stærðfræði
    Stærðfræði 1 á starfsbraut
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Stefnt er að því að viðhalda og byggja ofan á þann grunn sem nemendur hafa þannig að þeir verði færir um að nýta kunnáttu sína við lausn stærðfræðilegra viðfangsefna daglegs lífs.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • grunn reikniaðgerðurm
    • meðferð peninga
    • meðferð vasareiknis
    • einföldum kaupum- og verðútreikningum
    • á að lesa á verðmiða og gera verðsamanburð
    • tíma/klukku
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • meðferð peninga
    • meðferð vasareiknis
    • að lesa á verðmiða og gera verðsamanburð
    • nota klukku
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • þroska tímaskyn sitt ...sem er metið með... umræðum og verkefnum
    • tileinki sér ábyrgð á eigin fjármálum og átti sig á að tekjur og gjöld verða að standast á ...sem er metið með... umræðum og verkefnum
    • þekkja nauðsyn og mikilvægi stundvísi í leik og starfi ...sem er metið með... umræðum og verkefnum
    • temji sér að skipuleggja innkaup, fjármál og tíma ...sem er metið með... umræðum og verkefnum
    Í áfanganum er viðhaft leiðsagnarmat með símati alla önnina. Öll verkefni gilda til einkunnar og þess vegna er það mikilvægt að nemendur stundi námið reglulega.