Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1413826324.75

    Lýðheilsa: áætlunargerð og eigin þjálfun
    LÝÐH2ÁE03
    6
    lýðheilsa
    eigin þjálfun og áætlunargerð
    Samþykkt af skóla
    2
    3
    Áfanginn er að mestu verklegur og eru þrjár kennslustundir á viku. Nemendur kynnast fjölbreyttum íþróttagreinum og fjölbreyttu hreyfingarformi. Eigin þjálfun í náttúrunni, íþróttasal eða sundlaug þar sem nemendur gera æfingaáætlanir og þjálfa eftir þeim. Eigin þjálfun í þreksal þar sem nemendur gera æfingaáætlanir og þjálfa eftir þeim. Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð.
    amk 10 einingar í Lýðheilsu á 1. þrepi
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • áætlunargerð til skemmri og lengri tíma
    • mikilvægi hreyfingar í hinu daglega lífi
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • útbúa áætlun út frá markmiðum hvers og eins
    • framkvæma áætlunina eins og hún er sett upp
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • útbúa skipulagða áætlun út frá eigin markmiðum sem stuðla að heilbrigðara líferni ...sem er metið með... skriflegum verkefnum og verklegri kennslu
    Áfanginn er eingöngu verklegur áfangi og þurfa nemendur að standast mætingarkröfur áfangans.