Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1417182681.16

    Bókmenntir og lesskilningur
    None
    None
    enska
    None
    í vinnslu
    1
    4
    BL
    Í áfanganum er gert ráð fyrir sjálfstæðum vinnubrögðum bæði í hópa- og einstaklingsvinnu. Almennir og sérhæfðir textar lesnir. Nemendur vinna með orðabækur og önnur sérhæfð hjálpargögn, s.s. gagnasöfn á Netinu. Markvissar hlustunar- og talæfingar sem miða að því að auka orðaforða og tjáningarhæfni. Áhersla lögð á skriflegar æfingar þar sem þjálfuð verður m.a. skipuleg framsetning og markviss málnotkun.
    Nemendur þurfa að hafa lokið áfanga sem samsvarar ENS202 í eldri námskrá.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • -eftirfarandi málfræðiatriðum: þolmynd, forsetningum, beinni/óbeinni ræðu, tilvísunar- og skilyrðissetningum.
    • -grundvallaratriðum í ritgerðavinnu og almennri uppsetningu texta.
    • -sýna skapandi notkun þess orðaforða sem unnið er með á viðeigandi hátt eftir aðstæðum.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • - beita mismunandi lestraraðferðum, þ.e. nákvæmnislestri, yfirlitslestri, hraðlestri og leitarlestri og viti hvaða lestraraðferð er viðeigandi hverju sinni
    • - lesa almenna og sérhæfða texta á sjálfstæðan hátt.
    • - ná megininntaki út ótextuðu sjónvarpsefni/myndefni og margmiðlunarefni.
    • -
    • nota þann orðaforða sem unnið er með á viðeigandi hátt eftir aðstæðum.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • geta tekið þátt í samræðum á ensku um sérhæfð efni ...sem er metið með... er með mati á frammistöðu nemans í samtals- og kynningarverkefnum.
    • - geta ritað skipulegan samfelldan texta á ensku.(40-60 línur) ...sem er metið með... mati frammistöðu nemans í ritunarverkefnum áfangans.
    Mat í þessum áfanga er byggt á leiðsagnarmati. Kennari leggur áherslu á að allir fjórir færniþættir tungumálanáms(lestur,tal,hlustun og ritun) séu metnir í einhverjum þætti lokamats áfangans.