Viðfangsefni áfangans eru föll, markgildi, deildun og vísis- og lograföll. Efnisþættir sem teknir verða fyrir eru: Skilgreiningarmengi, formengi, myndmengi, varpmengi, rætur falla, fastapunktar falla, samsett föll, eintæk föll, andhverf hvöll, jöfn og ójöfn föll, hliðrun ferils, markgildi, samfelldni, aðfellur, deildun, afleiður, diffurkvóti, samfelldni og deildanleiki, könnun falla, deildunarreglur, hagnýting deildunar, bestun, afleiður hornafalla, vísisföll og lograföll.