Það kom upp villa
senda inn
Áfangi
Áfangi Nánari upplýsingar
Íþróttagreinar og útivist
Íþróttagreinar og útivist
Kennt er í íþróttasal þar sem íþróttagreinar eru teknar fyrir og í stofu þar sem nánar er farið í greinar, mataræði og útivist.
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- helstu íþróttagreinum og útivistarmöguleikum
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- túlka reglur helstu íþróttagreina og þekki helstu fæðuflokka og geti sett upp matardagbók
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- stunda líkamsrækt í nánasta umhverfi og í náttúrunni
- temja sér hollt mataræði
Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá