Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1426432481.32

    Forritun
    TÖLF1TF05
    2
    Tölvunarfræði
    Forritun
    Samþykkt af skóla
    1
    5
    Nemendur læri grundvallaratriði forritunar, byggingu forrita og hvernig forritunarvinna er skipulögð og unnin. Áhersla lögð vinnubrögð sem nýtast síðar við hverskyns forritunarverkefni (er að reyna að koma í orð mikilvægi þess að þau læri að nota t.d. Internetið til að leita lausna og leiðbeininga eins og forritarar þurfa að kunna) Nemendur kynnist grundvallar hugtökum í forritun og geti forritað einföld smáverkefni.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • grundvallaratriðum í hlutbundnu forritunarmáli
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • geta nýtt sér hlutbundið forritunarmál til gerð einfaldra smáforrita
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • vera færir um að forrita einföld smáverkefni
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá