Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: Wed, 28 Oct 2015 14:30:04 GMT

    Reiðmennska verklegt VI
    REIM3ÞK05
    2
    Reiðmennska
    Framhaldsþjálfun og keppni
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    Í áfanganum er farið bæði í bóklega og verklega þætti framhaldsþjálfunar hrossa. Nemandinn þjálfar hest markvisst. Nemandi og hestur koma fram á sýningum og/eða keppa í hestaíþróttum. Sjálfstæð vinnubrögð og ástundun.
    HEST3ÞG03, REIM3ÞG05, FÓHE2FU03, VINH3SH02
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • reglur um keppni á íslenskum hestum
    • hvernig þjálfa skal hest og undirbúa fyrir keppni.
    • framhaldsþjálfun með tilliti til réttrar líkamsbeitingar hests
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • vinna sjálfstætt og takar rétta ákvarðanir varðandi næstu stig þjálfunar hestsins.
    • nálgast fag sitt af ábyrgð og virðingu.
    • framfylgja þjálfunaráætlunum til að ná settum markmiðum.
    • nýta sér fjölbreyttar þjálfunaraðferðir við þjálfun gangtegunda.
    • sýna hest í keppni og/eða sýningum.
    • rýna í eigin vinnu og annarra með uppbyggilegri gagnrýni.
    • temja sér sjálfstæð og fagleg vinnubrögð
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • vera meðvitaður um eigin getu og hafa faglegan metnað.
    • nýtt sér þekkingu á félagskerfi hestamennskunnar sér til gagns.
    • byggja upp og þjálfa hest m.a. til að taka þátt í sýningum og/eða keppni.
    Námsmat er fjölbreytt og felst meðal annars í ýmsum verkefnum, prófum, jafningjamati og sjálfsmati.