Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1446846962.45

    Hleðslukerfi og spennustýringar
    RAVV3HS03
    None
    Rafmagnsfræði vélhjóla
    hleðslukerfi, rafalar, spennustýringar
    for inspection
    3
    3
    AV
    Farið í hleðslukerfi, riðstraumsrafala (Alternatorar) og jafnstraumsrafala (Dínamóar). Jafnstraumsmótorar, kol hraðastýringar. Spennustýringar. Nemendur smíða einfalda spennustýringu og æfa lóðningar.
    RAVV3LL02
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • þeim þáttum sem hafa áhrif á endingu rafgeyma
    • öryggisatriðum sem tengjast rafgeymum
    • ýmsum gerðum rafala, íhlutum þeirra og spennustillum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • mæla straumframleiðslu og hleðsluspennu
    • smíða einfaldan spennustilli og prófa hann
    • prófa rafgeyma
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • útskýra uppbyggingu hleðslukerfa í bifhjólum
    • útskýra virkni hleðslukerfa
    Lögð er áhersla á fjölbreytt námsmat með leiðsögn. Námsmatið er í höndum kennara viðkomandi áfanga en þarf að fylgja þeim reglum sem kveðið er á um í skólanámskrá VMA.