Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1455825270.64

    Líkindareikningur, tölfræði
    STÆR2TL05
    142
    stærðfræði
    líkindareikningur, tölfræði
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    Í áfanganum er farið yfir undirstöðuatriði tölfræðinnar og líkindareiknings. Einnig er farið yfir samantektir, umraðanir, mengjareikning og rökfræði. Í tölfræðihlutanum er unnið með einkennistölur talnasafna og bæði fengist við útreikninga og myndræna framsetningu.
    STÆR2ML05 eða STÆR2VM05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • öryggismörkum, fylgni og tilgátuprófunum
    • líkindareikningi, umröðunum og samantektum
    • grunnaðgerðum rökfræðinnar
    • samantektum og umröðunum og geti notað þær til að finna líkindi
    • skilyrtum líkindum og geti gert líkindatré til stuðnings
    • hugtakinu fylgni
    • tilgátum og geti notað normaldreifingu til tilgátuprófana
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • reikna tvíkostadreifingu, nota tvíliðaformúluna
    • reikna út normaldreifinginu, Z-stig og öryggisbil
    • nota tíðnitöflu og geti fundið meðaltal og staðalfrávik
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • nota gagnasöfn og tíðnitöflur
    • nota myndrit
    • reikna út miðsækni, meðaltal, tíðasta gildi, miðgildi
    • reikna út dreifingu, staðalfrávik, meðalfrávik, seiling
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá