Í áfanganum er lögð áhersla á að gera nemendur læsa á þá þætti fjármála sem snerta hinn almenna borgara og veita nemendum grunn í stærðfræði daglegs lífs. Markmiðið er að gera nemendur kleift að taka upplýstar og ábyrgar ákvarðanir í eigin fjármálum. Fjallað verður um bankaviðskipti, sparnað, lán, notkun greiðslukorta og fleira sem snertir skuldbindingar einstaklinga. Rekstur heimilis og bíls og farið verður yfir þætti tengda launaseðli. Stærðfræði verður tengd við daglegt líf og verður lögð áhersla á prósentureikning, vaxtareining, rúmfræði og stærðfræði í leikjum.
B eða hærra í stærðfræði úr grunnskóla eða STÆR1GR05
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
einföldum fjármálum daglegs lífs og hlutverki peninga