Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1466081630.65

    Samvinna nema, framhaldsáfangi til sveinsprófs í snyrtifræði
    SAVN3DA01
    1
    Samvinna nema
    Að auka þjálfun og dýpka skilning á verklegum þáttum í snyrtifræði
    Samþykkt af skóla
    3
    1
    Í áfanganum þjálfast útskriftarnemendur og auka skilning sinn á verklegum þáttum og taka þátt í því að leiðbeina nemendum sem eru styttra komnir í náminu.
    SAVN1BA01 Samhliða áföngum fjórðu annar í verklegri snyrtifræði.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • hve háttvísi í framkomu og hæfni í samskiptum við aðra með faglegum hætti er mikilvæg
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • sýna sjálfstæð vinnubrögð
    • miðla af verkkunnáttu sinni
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • vinna í hóp til þess að auka skilning á verkþáttum og auka samskiptahæfni
    • hafa skilning á vönduðum vinnubrögðum, háttvísri og fagmannlegri framkomu
    • tengja undirstöðuþekkingu sína til að leiðbeina nemendum sem eru styttra komnir í náminu
    Vinnueinkunn á önn • Krafa er um háttvísi og faglegri framkomu og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Ástundun í kennslustundum • Þekking er metin með verkefnum sem unnin eru heima og í kennslustundum • Hæfni er metin út frá samvinnu nemenda og skoðanaskiptum