Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1482317577.69

    Málmsuða-Logsuða
    MLSU1LS03
    2
    Málmsuða
    Logsuða og logskurður
    Samþykkt af skóla
    1
    3
    Nemendur læri að umgangast gashylki, logsuðu og logskurðatæki. Þeir læri að fylgja suðulýsingu, og sjóða plötur í suðustöðunum PA, PG og PF með I-rauf. Þeir geti lóðað, logskorið og þekki helstu öryggisatriði og geti brugðist við ef hætta skapast
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • gashylkjum út frá þrýstingi, lit, lokum og öryggisatriðum
    • eiginleikum asetýlens og súrefnis
    • suðuloga, blöndun, hitastigi og þrýstingi
    • áhrifum kolandi-, súrefnisríkum- og hlutlausum loga á suðupolli
    • mismunandi raufum í samsetningu
    • virkni lóða og lóðdufts
    • af hverju ekki er hægt að skera alla málma
    • stöðlunum ÍST EN 287-1 og ÍST EN 25 817
    • öryggismálum
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • umgangast suðutæki
    • fara eftir öryggisreglum
    • sjóða plötustál 0,8 til 3mm með I- rauf í PA, PF og PG
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • setja upp mæla á hylki, slöngur og sköft
    • leita leka.
    • velja rétta spíssa og vinnuþrýsting eftir efnisþykktum
    • nota suðulóð og lóðduft
    • logskera stál fríhendis
    • gera sjónmat samkvæmt ÍST EN 25 817
    Verklegt og fagbóklegt