Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1482328138.92

    Rennismíði 2
    RENN2MT05
    1
    Rennismíði
    Rennismíði 2
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    Framhaldsáfangi í rennismiði þar sem m.a. er byggt á töflureikningum og nákvæmnis mælingum.
    RENN1GR05
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • mismunandi hlutum rennibekkjarins og tilgangi þeirra
    • stillingarmöguleikum rennibekkjarins fyrir mismunandi verk
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • helstu uppspenniaðferðum í rennibekk
    • vinnslu velja réttan hjálpar- og uppspennibúnaðmismunandi gerða stáls t.d. hrað-og harðstál
    • finna réttan snúnings- og skurðarhraða fyrir mismunandi verk
    • meta og velja rétt verkfæri við lausn verka
    • skilgreina heiti horna skurðarverkfæra og stærðir þeirra fyrir mismunandi vinnsluefni
    • skrúfuskera í rennibekk með tappa og bakka
    • skrúfuskera með skrúfuskurðarstáli
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • leysa einföld verkefni í rennibekk með innan 0,1mm málvik
    • hafa fullkomið vald á öryggismálum og umhirðu spóntökuvéla
    Verklegt og bóklegt