Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1484305609.27

    Tískuteikning
    TEIK2FH03
    8
    teikning
    Fatahönnun
    Samþykkt af skóla
    2
    3
    Nemendur læra grunnformin á líkamanum. Kenndar verða flatar teikningar og tískuteikningar. Nemendur læra á notkun lita og læra að teikna mismunandi áferð sem er á efnum. Áfanginn er undirbúningur fyrir lokaverkefni þar sem nemendur þurfa að skila möppu með tískuteikningum af hönnun sinni.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • tískuteikningu
    • litafræði
    • grunnformum líkamans
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • meðhöndla teikniáhöld
    • teikna mannslíkamann
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • ná tökum á tískuteikningu
    • þroska og þróa tilfinningu fyrir formi, litum, notagildi og listrænu yfirbragði
    Viðvera. Nemendur skila vinnumöppu.