Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1488790286.8

    Kórsöngur
    KÓRS1RS02
    3
    Kórsöngur
    Raddbeiting og samsöngur
    Samþykkt af skóla
    1
    2
    Í þessum áfanga er tónlist viðfangsefnið og mannsröddin. Kennd eru undirstöðuatriði góðrar söngtækni, nótnalestur og tjáning. Sungin eru kórverk frá ólíkum tíma og af ólíkum stíltegundum.
    Forkröfur eru að nemandi sé tónviss, hafi lag.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • Nemendur hafi öðlast þekkingu á fjölradda söng, nótnalestri, rythma og styrkleikabreytingum.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • Beita rödd sinni á hreinan og agaðan hátt í fjölradda kór.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • Nemandi geti átta sig á sinni raddsetningu í kór, lesið sig í gegnum hana sjálf/ur. Hlustað eftir samhljómi og aðlagast honum. Farið eftir styrkleikabreytingum sem kórstjóri biður um.
    Námsmat er útfært í kennsluáætlun í samræmi við skólanámskrá.