Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1492515028.25

    Lokaverkefni í bifreiðasmíði
    BIFS3LV05
    3
    bifreiðasmíði
    Lokaverkefni
    Samþykkt af skóla
    3
    5
    Nemandinn útfærir verkefni sem lagt er fyrir eftir eigin hugmynd. Nemandanum skal bent á að ekki er aðeins metinn smíðisgripur heldur einnig hvernig nemandinn ber sig að á vinnusvæðinu varðandi umgengni, efnisnotkun og beitingu verkfæra. Einnig er metinn vinnuhraði og lengd tímans sem tekur að ljúka verkefninu.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • að framkvæma verkefni sem sveinsprófsnefnd leggur fyrir sem hluta af sveinsprófi í bifreiðasmíð
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • fylgja tímamörkum, sýni vandvirkni, skipuleg vinnubrögð og fylgi reglum um umgengni og persónuvarnir
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • að fylgja fyrirmælum sem koma fram í verklýsingu um lokaverkefni og fylgir fyrirmælum efnisframleiðanda
    • að fylgja tímamörkum, sýni vandvirkni, skipuleg vinnubrögð og fylgi reglum um umgengni og persónuvarnir
    Námsmat felst í mati á smíðisgrip, vinnubrögðum og vinnuhraða