Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1493982207.88

    HVAL2SK05
    None
    Hvalaskoðun
    Lífríki, staðhættir og menning við Skjálfanda
    í vinnslu
    2
    5
    11
    Í áfanganum er fjallað um lífríki, staðhætti og menningu við Skjálfanda. Nemendur fræðast um helstu dýrategundir á svæðinu með sérstakri áherslu á hvali og hegðun þeirra. Jarðfræði svæðisins og veðurfari eru gerð skil auk þess sem fjallað er um mannlíf og helstu þjóðsögur sem tengjast svæðinu. Lögð er áhersla á að nemendur geti gert þekkingu sinni skil á íslensku og ensku.
    Engar
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: