Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1495023495.57

    Tölvutækni – undirstöðuatriði netkerfa
    KEST2UN05(CU)
    3
    Kerfisstjórnun
    Tölvutækni – undirstöðuatriði netkerfa
    Samþykkt af skóla
    2
    5
    CU
    Í áfanganum er farið í undirstöðuatriði netkerfa. Farið er yfir hvernig netbúnaður hefur samskipti, vistföng og algengar netþjónustur. Einnig er farið í uppbyggingu heimanets og undirstöðuatriði í öryggisstillingum. Einnig er farið í prófanir og bilanagreiningu á netkerfisbúnaði.
    KEST2VJ05BU
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • hvernig notendur og endabúnaður tengist staðarnetum.
    • hvernig samskipti eiga sé stað milli staðarneta í gegnum Internetið.
    • OSI og TCP/IP módelinu.
    • mismunandi endabúnaði.
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • setja upp einfalt netkerfi.
    • skilgreina vistföng.
    • stilla þráðlaus netkerfi.
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • setja upp einfalt netkerfi.
    • öryggisstilla.
    • framkvæma bilanagreiningu á heimanetum.
    • nota netkerfisherma til að stilla og bilanagreina netkerfi.
    Símat.