Það kom upp villa senda inn  Áfangi

    Áfangi Nánari upplýsingar


    Búið til: 1496313211.66

    Enska ritun og stafsetning sérnám
    ENSK1RS04
    47
    enska
    Ritun og stafsetning
    Samþykkt af skóla
    1
    4
    SN
    Í áfanganum er megináherslan lögð á ritun í ensku og um leið eru nemendur þjálfaðir í enskri stafsetningu. Unnið er að því að rifja upp og byggja ofan á þá kunnáttu og færni sem nemendur hafa.
    Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
    • réttritun algengra orða
    • hagnýtum orðaforða
    Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
    • beita grundvallarreglum um ritað mál
    • skrifa samfelldan, einfaldan texta um kunnuglegt efni
    Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
    • geta skrifað einfaldan texta með viðeigandi málsniði
    Símat sem byggir á áhuga og virkni nemanda í ýmis konar verkefnagerð.